Stykkishólmskirkjugarður

Hver kirkjugarður þjóðkirkjunnar er sjálfseignarstofnun með sérstöku fjárhaldi í umsjón og ábyrgð safnaðar undir yfirstjórn prófasts og biskups. Sóknarnefnd eða sérnefnd kjörin af safnaðarfundi, öðru nafni kirkjugarðsstjórn, hefur á hendi umsjón og fjárhald kirkjugarðs.

Nánari upplýsingar um legstaði má finna á: https://www.gardur.is/gardur.php?gID=165